Hero Hero mobile

Mannauður og menning

Frábær vinnustaður, sterk vörumerki

Við bjóðum spennandi vinnustað þar sem starfar fjölbreyttur hópur einstaklinga sem mynda sterka liðsheild.

Starfsmenn

%

Konur í stjórnendastöðum

ár

Meðalstarfsaldur

%

Erlent starfsfólk

  • Laus störf
  • Sjálfbærnimál
  • Jafnréttismál
Laus störf
Iceland Tab 1 v2

Laus störf

Á ráðningarvef okkar er hægt að skoða laus störf hjá CCEP, bæði á Islandi og í öðrum löndum.

Laus störf

Sjálfbærnimál
ACTIONS CLIMAT Header

Sjálfbærnimál

Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.

Sjálfbærnimál

Jafnréttismál
CCEP Investors HeroBanner 1440x656 B Employees mobile

Jafnréttismál

Við leggjum áherslu á að allt starfsfólk upplifi að það sé velkomið eins og það er, að allir einstaklingar eru metnir að verðleikum og finni að þeir tilheyra liðsheildinni. 

Jafnréttismál

Kynnstu starfsfólkinu á bak við vörumerkin

Við erum með starfsmenn um allt land en aðalstarfstöðvar eru tvær; annars vegar í Reykjavík, þar sem er skrifstofur og verksmiðja óáfengra vara og svo hins vegar á Akureyri þar sem er Víking Brugghús. Hjá fyrirtækinu eru gríðarlega fjölbreytt störf m.a. á sviði markaðsmála, fjármála, greiningar, vörustýringar, vöruþróunar, þjónustu og sölu.

We Are CCEP Iceland Jon

Við bjóðum

Launað frí til að sinna sjálboðaliðastörf

Starfsfólk fær tvo daga á hverju ári þar sem það getur unnið við góðgerðamál að eigin vali en halda launum hjá fyrirtækinu. 

Persónulega ráðgjafaþjónustu

Starfsfólk hefur aðgang að ráðgjafaþjónustu  sem býður m.a. upp á sálfræðitíma, fjármálaráðgjöf, og lögfræðiráðgjöf fyrir sig og ástvini sína. Þjónustan er starfsfólki að kostnaðarlausu og trúnaðarmál.

Fræðslu

Starfsfólk hefur opin aðgang að fjölbreyttri rafrænni fræðslu sem styður við persónulegan og faglegan vöxt starfsmanna. Í boði er fræðsla í tímastjórnun, leiðtogahæfni, jafnréttismál, streitustjórnun, samningatækni og sölutækni og margt fleira.

Heilsustyrki

Starfsfólk fær árlegan heilsustyrk sem þeir geta notað til að hlúa að andlegri og líkamlegri heilsu.