Fréttir
Jólavín 2022

08/12/2022
Fréttir
08/12/2022
Við höfum útbúið frábæran hátíðar vín seðil og skiptum því niður eftir rauðvíni, hvítvíni og freyðivíni. Síðan við hvert vín eru meðmæli hvaða matur passar best með þessu ákveðna víni.
Endilega hlaðið niður fyrir hátíðirnar hér.
Njótið vel.