Fréttir

Innköllun á víni

Background

12/08/2022

Innköllun á hvítvíni

Domaine Franck Millet og Coca-Cola Europacific Partners á Íslandi hafa í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur ákveðið að innkalla hvítvínsflöskur af gerðinni Sancerre Domaine Franck Millet 2021 eftir að aðskotahlutur fannst vörunni. Einungis er kallað eftir flöskum með lotunúmer L4021, en það er að finna á miða aftan á flöskunni.

Þau sem kunna að hafa keypt vöruna er boðið að skila henni til söluaðila til að fá endurgreitt.